Velkomin á vefsvæði rannsóknaverkefnisins 

Dysjar hinna dæmdu

Markmið rannsóknaverkefnisins Dysjar hinna dæmdu er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjá verkefnisins sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða. Einnig má sjá heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana.

Fjöldi dauðadóma
0